VD200ECO ljósdeyfir frá Vadsbo sem er sérstaklega ætlaður til að dimma 230V LED ljós. Dimmir LED frá 1W að 200W. Gengur einnig með halógen- og glóperum ásamt rafeindaspennum. ECO útgáfa sem kemur án ramma og miðju.
VD300 ljósdeyfir frá Vadsbo sem er sérstaklega ætlaður til að dimma 230V LED ljós. Dimmir LED frá 1W að 300W. Gengur einnig með halógen- og glóperum ásamt rafeindaspennum. Kemur með hvítum ramma og miðju en einnig passa aðrir rammar og miðjur á ljósdeyfinn.
DALI padda sem hefur fjórar sjálfstæðar snertur. Getur þannig tengt fjóra þrýstihnappa inná eina pöddu. Hægt er með einföldum snúnings dipprofa stilla hverskonar DALI merki paddan er að gefa. T.d. snerta 1 kveikir "Group 1" og snerta 2 kveikir "Group 2" sem dæmi. Einnig hægt að senda DALI "broadkast" merki og eða stilla snerturnar á einstakar DALI addressur.