LED Driver2x30WDALIFrábær spennir frá sænska fyrirtækinu Vadsbo. Hann er með tveimur útgangsrásum og er hægt að stilla hvora rás fyrir sig með dipp-rofum hvaða spennu útgangurinn á að gefa. Hægt er að bæði stilla útgangana á mismunandi mA og einnig á DC spennu, 12V eða 24V. Hámarks lestun er 30W á hvora rás. Hægt er að stýra hvorri rás fyrir sig með DALI og hefur þá hvor rásin sitt DALI vistfang. Einnig er hægt að stýra spenninum með þrýstirofa en þá reyndar stýrast báðar rásirnar saman. Einnig er hægt að fá Wi-Fi útgáfu af spenninum og þarf þá að hlaða niður "appi" og stýrir maður ljósunum gegnum appið.
Hátalari fyrir dyrasíma
Litur: Ál
Lok á cat6 tengilRofalína: Living Now1 modulLitur: Sand
Smart Tube holur strokkur fyrir Smart ljósLitur: Hvítur Stærð: 86x86mm