Við hjá S. Guðjónsson erum stolt af því að kynna nýtt samstarf okkar við ERCO, leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í skilvirkri lýsingu fyrir byggingar með LED-tækni. Þetta samstarf gerir okkur kleift að bjóða íslenskum viðskiptavinum hágæða lýsingarlausnir sem sameina háþróaða tækni og sjálfbærni.
Á morgun, þann 17. október, er eitt ár síðan við opnuðum útibú Johan Rönning á Smiðjuvegi 3.
Við erum að breyta hjá okkur á Smiðjuveginum þessa daga og er sala og afhending rafbúnaðar nú að neðanverðu á Smiðjuvegi 3
Starfsfólk S. Guðjónsson óskar viðskiptavinum gleðilegra páska.
Nú er innan við 1 ár í að bannað verði að framleiða eða flytja inn flúrperur og vert að minnast á að dagsetningin 25.08.2023 nálgast óðfluga.
Gefðu lífinu lit með snjallljósaperum frá Hombli. Fáanlegar í E14, E27 og GU10, bæði í dimmanlegum Soft White perum og einnig í perum sem gefa þér möguleikann á að stilla birtuna í 16 milljón mismunandi litbrigðum.
Hombli utandyra snjallmyndavélar eru kjörnar á öll snjöll heimili eða vinnustaði. Þær bjóða upp á Full HD 1080p myndgæði með 90° sjónsviði og tveggja manna tal svo þú getur talað við þann sem stendur fyrir framan myndavélina fyrir utan hjá þér.
Hombli snjallmyndavélar eru kjörnar á öll snjöll heimili eða vinnustaði. Þær bjóða upp á Full HD 1080p myndgæði með 130° sjónsviði, tveggja manna tal, möguleikann að fylgjast með hvað gerist á heimilinu eða vinnustaðnum í beinni útsendingu.
Hombli snjalldyrabjallan er góður kostur þegar kemur að því að snjallvæða heimilið.
Við kynnum með stolti nýja sýningarvegg okkar fyrir GIRA búnað.