Við ídrátt þá geta aðstæður verið misgóðar og stundum þarf að beita brögðum til að komast fram hjá þeim hindrunum sem verða á vegi. Þá er gott að hafa ídráttarfeiti við hönd til að smyrja fjöðrina svo hún komist á leiðarenda.
Starfsfólk SG óskar viðskiptavinum sínum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
SG kynnir Zip brautir og kastara frá SG-Armaturen. Lausnir sem koma bæði í hvítu og svörtu og henta vel á heimili eða skrifstofur.
Loksins, vegna mikillar eftirspurnar þá höfum við tekið inn á lager svarta tölvuskápa á vegg sem falla vel inn í nútímalegt umhverfi þar sem svartur litur er ríkjandi.
Við höfum tekið inn nýjar lausnir á lager. Um er að ræða hefðbundna „Schuko“ tengla með tveimur USB hleðslutenglum
Fagkaup er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2021 en að þessu sinni komast ríflega 1.000 fyrirtæki á þennan lista Viðskiptablaðsins og Keldunnar að uppfylltum skilyrðum um tekjur, eiginfjárhlutfall og rekstrarafkomu.
Fagkaup hefur fengið viðurkenninguna "Framúrskarandi fyrirtæki" sem Creditinfo veitir fyrir framúrskarandi árangur í rekstri fyrirtækja.
Nú höfum við sett nýjan vef og öflugri vefverslun í loftið.
Við kynnum til sögunnar Kurth, nýjan birgi sem sérhæfir sig í lausnum á sviði fjarskipta- og gagnamælitækni og lausnum til uppsetningar rafmagnskerfa.
Vegna ákveðinna öryggisvottorða sem renna út með nokkurra ára millibili er nauðsynlegt að uppfæra eNet netþjóna í hugbúnaðarútgáfu 2.3.1 fyrir 31.ágúst.