Karfan þín er tóm

Í Gira E2 rofalínunni fara saman naumhyggja í hönnun, efnisval með notagildi í fyrirrúmi og snjallar tæknilausnir. Línan er fáanleg í fjórum litum (mjallhvítt silkimatt, mjallhvítt glansandi, álgrátt og steingrátt) og er úr höggþolnu, hitadeigu plasti með vörn gegn útfjólublárri geislun og yfirborði sem þarfnast lítils viðhalds.

Yfir 300 mismunandi eiginleikar standa til boða í þessari rofalínu.

Sýna vörur í flokki: Gira E2 rofalínan
View as Grind Listi
Sort by

Flokka eftir eiginleikum:

Hreinsa allt

Gira E2 Rammi

Gira E2 kemur í sex litum og ramminn fæst í fimm mismunandi stærðum.
Ýmis vörunúmer
Til í vefverslun