Styx 1 Þrefalt Opal gler frá Osmont
200mm
TRIPLEX gler er handunnið og handblásið. Fyrst er blásið út eitt lag af Opal gleri og kælt, yfir það er sett þunnt lag af Tékkneskum kristal og síðan er annað lag af möttu Satin Opal gleri sett yst. Þetta tryggir jafnari og mýkri lýsingu.Varan er framleidd í Tékklandi, en Tékkar eru hvað frægastir fyrir gler og kristal vinnslu.
Ljóshlíf fyrir állista
C-Line Triangle
Lengd: 21,5x42,9x2000mm
Litur: Svartur
WIN-01 þráðlaus rofastýring frá Plejd með Bluetooth®Stærð: 42 x 42 x 8 mmRafhlaða: 1 x CR2450
ICTA plastbarkiStærð: 50 mmHalogenfrír