Glæsilegir lampar frá SG-Armaturen í Noregi. Ljósin eru úr áli og með LED og eru duftlökkuð sem tryggir góða tæringavörn. Þá eru þau sterk og voldug, með höggþol IK10. Þéttleiki þeirra er IP66.
Minude hálf innfellt loftljós2700K8,8W / 595lmLitur: Brons