Karfan þín er tóm
 
Staða á vöru:
  • Væntanlegt
    Ekki til á lager

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: 004ZM4-T3720A20

Corning MiniXtend blástursstrengir eru með Binderless FastAccess hönnun. Þá er ripcord til þess að opna kápu strengsins og ekki er tvinni vafinn utan túburnar sem auðveldar og flýtir fyrir opnun og meðhöndlun á strengnum.

Strengirnir er með gelfylltum lausum túbum og ljósþræðirnir eru Corning SMF-28 Ultra single-mode sem uppfylla ITU-T G.652.D og ITU-T G.657.A1 staðla.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund vöru Ljósleiðari
Gerð strengs Blástursstrengur
Fjöldi leiðara 4
Þvermál strengs 5,3 mm