Karfan þín er tóm
 

Tækniupplýsingar:

Lagerstaða:
  • Kópavogur
    Til á lager
  • Vöruhús
    Til á lager

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: BA7100060

Hönnuðir Hager Tehalit hafa nú komið fram með vírarennu þar sem hvert smáatriði er hugsað og styður hvert annað. Útkoman er frábær vírarenna.
Götun botnsins er stöðluð og rennan uppfyllir staðal EN 50085. Í botninum er einnig að finna styrkingu sem kemur í veg fyrir að rennan bogni til hliðar. Það með verður meðhöndlun hennar einfaldari.

Sveigjanlegasti hluti BA7-vírarennunar eru hliðar hennar. Nánar tiltekið tindarnir í hliðunum. Sérstaða þeirra er hve auðvelt er að fjarlægja þá úr rennunni. Ef tindarnir eru sveigðir til þá brotna þeir frá rennunni alveg niður við botn hennar. Ekki er þörf á neinum verkfærum til að fjarlægja þá. Það er 12,5 mm bil á milli tinda svo að vírar allt að 6 mm² komast þar á milli.

Lokið situr alltaf fast jafnvel þó rennan sé yfirfull. Mjög einfalt er bæði að setja það á rennuna og taka það af. Lokið hefur rönd eftir miðju sem gott er að nota ef setja á merkingar á það.

Efnisgerð: Hart PVC-plastefni
Hæð: 100 mm
Breidd: 60 mm
Lengd: 2000 mm
Litur: Grár RAL 7030
Afgreiðslueining: Renna og lok eru seld saman í einu lagi
Rennan er seld í metrum, hver renna er 2 metra löng og í kassa eru 16 metrar.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Vírarenna
Gerð BA7
Efnisgerð PVC plast
Hæð 100 mm
Breidd 60 mm
Lengd 2000 mm
Litur Grár
RAL litur 7030
Byggt á vali þínu, gætir þú einnig haft áhuga á eftirfarandi vörum

Vírahalda í BA7 vírarennur

Vírahalda sem passar í allar stærðir BA7-vírarenna
Vörunúmer: BA7CLIP
Til í vefverslun

Innhorn LF/LFF/LFH laust 60x110mm Hv. RAL9016

Laust innhorn á rennu
Efnislína: LF/LFF/LFH
Stærð: 60x110 mm
Efnisgerð: PC-ABS plast


Vörunúmer: LFF6011049016
Til í vefverslun

Veggfestiplata f/130-170mm

Milliplata fyrir veggfestingu
Hæð rennu: 130-170 mm
Vörunúmer: G2271
Til í vefverslun

Endahetta 75/35mm L140mm GCAPS

Herpiendahetta GCAPS 1kV
Þvermál fyrir: 75 mm
Þvermál eftir: 35 mm
Lengd: 140 mm
Vörunúmer: 8711062889
Til í vefverslun