Tengill með næturlýsinguSystem 55Litur: Hvítur mattGira tengill með næturlýsingu og barnavernd í System 55 línunni. Tengillinn er með innbyggðum ljósnema sem kveikir á LED lýsingu við myrkur og slekkur á henni við birtu.