Gira tengill með USB
System 55
USB-A og USB-C
250V/16A
Litur: Grár
Um er að ræða hefðbundna Schuko tengla með tveimur USB hleðslutenglum. Hleðslan í þeim er mjög öflug og ræður því við stærri spjaldtölvur og snjalltæki sem hlaðast í gegn um USB. Á tenglunum er einn USB-A tengill sem getur gefið 2400mA hleðslu og einn USB-C sem getur gefið 3000mA hleðslu. Ef báðir tenglarnir eru notaðir samtímis þá dreifir tengillinn 3000mA á báða tengla eða 2x1500mA hleðsla á hvorn tengil.