Karfan þín er tóm
 
Lagerstaða:
  • Kópavogi
    Til á lager
  • Vöruhús
    Til á lager

Tækniupplýsingar:

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: RAPID JOINT 6

Gelfyllt samtengi fyrir einangraða kapla upp að 1kV.

Búið til úr sjálfslökkvandi efni, eldþolið og fyrir kapla upp í 90°C vinnuhitastig. Þarf að smella til að loka, ekki hægt að enduropna nema með aðstoð verkfæra.

Fyrir beinar tengingar kapla allt að 5 kjarna og 6 mm²

Eiturefnalaust, rennur ekki út.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Fylliefni
Gerð Rapid Joint
Efnisgerð Gel
Gildleiki leiðar 6 mm²
Þvermál strengs 12-18 mm