Karfan þín er tóm
 

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: BLA-494221179056-L

Þægilegur jakki úr prjónaefni með rennilásum í áberandi lit. Við ermaop og fald er teygjuefni,
bakið er með aukinni sídd og kragi er flísfóðraður. Vasar að framan eru renndir.

100% pólýester, prjónaefni, önnur hliðin burstuð, 380g/m².

Stærðartafla

Þvottaleiðbeiningar


Má þvo á 40°C
Má ekki bleikja
Má ekki þurrka í þurrkara
Má ekki strauja
Má ekki þurrhreinsa