Médard Track kastari
Litur: Svartur
Styrkleiki: 11W
Ljósdreifing: 25°
LED kastarar í braut frá belgíska hönnunarfyrirtækinu Modular. Médard vann IF-Design Awards 2015 og Good ndustrial Design Awards. Hann er hannaður af Bleijh Industrial Design Studio í samvinnu við Modular. Frábær LED lampi með með góðri litarendurgjöf CRI90. Lampann er líka hægt að fá beint á loft, ekki í braut. Kemur í svörtu og hvítu og í 2700K og 3000K lit á ljósgjafanum.