Karfan þín er tóm
 
Lagerstaða:
  • Kópavogur
    Til á lager
  • Vöruhús
    Til á lager

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: 55109996

LED svæðilýsing frá Vizulo. Mini Martin er frábær lampi á mjög góðu verði. Ýmist er hann með linsum fyrir götulýsingu, reiðhjólastíga, opin svæði o.sv.frv. Hægt er að fá lampann í mörgum stykleikum og með mjög fjölbreyttri dreifingu ljóssins.

Við erum með á lager nokkrar gerðir sem geta leyst öll helstu afbrigði kennisniða með góðu móti. Það er gert með því að allar gerðirnar koma með forritanlegum aflgjöfum, og þannig getum við stjórnað ljósmagni lampans. Forritunin þarf að fara fram hjá okkur í samráði við viðskiptavini. Allir lamparnir eru af gerðinni Mini-Martin og eru allir stillanlegir frá 21W uppí 52W. 

Þessi lampi er með L22 linsu.

Linsa L18: Lampi kastar birtu nokkuð jafnt til hliða og fram. Hentar vel á opin svæði s.s. bílastæði.

Linsa L22: Lampi kastar birtu lang til hliðar en stutt fram. Hentar vel t.d. á göngustíga eða í þröngar götur þar sem langt er milli staura.

Linsa L35: Lampi kastar birtu langt fram og meðal dreifing til hliðar og hentar í stærri götur.

Allir lampar sem við tökum frá Vizulo eru meðhöndlaðir sérstaklega með auka tæringavörn til að mæta okkar erfiðu veðuraðstæðum. Litur lagerlampa er álgrár RAL9006.


Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund Götuljós
Gerð Mini Martin
Málspenna 220 - 240 V
Styrkleiki 21-52 W
Varnarflokkur IP66
Höggþol IK09
Vinnsluhitastig -40 til +50 °C
Litarhitastig 3000 K
Litarendurgjöf >80 Ra
Ljósgerð LED
Hæð 96 mm
Breidd 220 mm
Lengd 520 mm
Litur 9006
Dimmanlegt
DALI
Líftími díóðu 100.000 klst.

Straumskinna 315A 20x5x746mm

Straumskinna úr eir
Málstraumur: 315A
Stærð: 20x5x746 mm


Vörunúmer: UM23A
Til í vefverslun

Vír Fínþ.-FT SC2.1 1X 1,5 Rau

Fínþættur fortinaður vír
Multi-standard SC2.1
100 metra kassi
1X 1,5 mm² rauður
Vörunúmer: 4160404
Til í vefverslun

Tækjaplata TEMPO 315x265

MP 3429 tækjaplata
Fyrir Tempo 315x265 mm
Vörunúmer: 5518026
Til í vefverslun

Endaplata DMT plast 18x35mm

Endastykki á strengrennu
Fyrir DMT plastrennu
Stærð: 18x35 mm
Vörunúmer: 5401486
Til í vefverslun

Spennir 230V 12-24V 63VA

Bjölluspennir
Inn: 230V
Út: 12-24V
63VA
Vörunúmer: ST315
Til í vefverslun

Veggskápur 6U sökkull Svartur

Sökkull / framlenging á 450mm 6U veggskáp
Festur með 2-3 lömum og læsingu.
Þannig myndast tvískiptur skápur sem er 600mm djúpur.
Vörunúmer: WZ-8180-16-01-161
Til í vefverslun

Tengibretti stungið m/jörð 5p.

Fimmpóla tengibretti
Stungið með jörð
Vörunúmer: 530831
Til í vefverslun

Veggtengill 230V IP44 16A 2P+E

1.fasa tengill
Vörunúmer: M 1178
Til í vefverslun

Steypubox HaloX 100 f/innf.ljós

Steypubox fyrir innfelld ljós.
HaloX 100
Utanmál: 130mm
Dýpt með botni: 120mm
Dýpt lampa: Max 110
Ýmsar gerðir botna
Hámarks gatstærð: 100mm
Wött Max: Gló og hal. 50W, LED 25W
Tvö inntök 20/25mm, án verkfæra
Hækkanir fáanlegar
Samkv. prófun hefur boxið lítil sem engin áhrif á hljóðburð sjá PDF skjal á heimasíðunni (bls 5-6)


Vörunúmer: 1281-00
Til í vefverslun

Stóll m/lími f/dragbönd lítill Svartur

Sjálflímandi festiklossar fyrir Strengbönd 19x19


Vörunúmer: 61718611
Til í vefverslun