Karfan þín er tóm
 
Lagerstaða:
  • Kópavogi
    Til á lager
  • Vöruhús
    Til á lager

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: 6003

Útiljós sem eru framleidd fyrir S.Guðjónsson á Íslandi. Ljósin eru með upp og niðurlýsingu og gerð fyrir E27 skrúfaðar sparperur. Ljósin koma í svörtu, hvítu og ál-gráum lit. Hægt er að láta sérpanta í hvaða RAL lit sem er gegn auka gjaldi. Ljósin eru úr áli en pólýhúðuð. Mál lampa eru 100mm x 100mm x 160mm (hæð x breidd x dýpt)