Mælakassi fyrir sumarhús
Gerð: Fibox
Inniheldur:
1 x Plastkassi 560x280x130mm
1 x Plastlok Glært
6 x Lokskrúfur
8 x Raðtengi UK 35 N
2 x Endastopp Clipfix 35-5
1 x M40 Plastnippill og ró
1 x M32 Plastnippill og ró
1 x M12 Öndunarnippill og ró
1 x Mælaspjald
3 x Mælaskrúfur
1 x Blindhlíf
1 x Blátt herpiádrag (5 cm langt)
1 x Tengifeiti í poka (10 gr.)
ATH:
Við tengingu á ál-leiðara, tryggið að tengiflötur leiðarans sé hreinn, burstaður og smurður með tengifeiti.
Endurherðið raðtengin eftir 6 til 8 vikur.
Mikilvægt er að meðfylgjandi öndunarnippill sé rétt frágenginn í botni mælakassans.
Varist ofherslu.