Karfan þín er tóm
 
Lagerstaða:
  • Kópavogi
    Til á lager
  • Vöruhús
    Til á lager

Tækniupplýsingar:

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: KE501

Línuleitarasett fyrir raflagnir frá Kurth Electronic

Tóngjafinn sendir út á 6 mismunandi tíðnum og er með 35cm langa snúru með klemmum rautt/svart

Led ljós kviknar á tóngjafa ef lögn er tengd við virkan búnað.

500V DC / 350 V AC Yfirspennuvörn

Handhægt og höggþolið tæki

Framleitt af fagmanni fyrir fagmenn.