Karfan þín er tóm

Hager samsteypan var stofnuð árið 1955 af Hermann Hager og Dr. Oswald Hager ásamt Peter faðir þeirra og er fyrirtækið enn þann dag í dag sjálfstætt starfandi og rekið af Hager fjölskyldunni. Hager hefur sterkar rætur í Evrópu en er þó alþjóðlegt fyrirtæki og eru 11,400 starfsmenn að störfum í 20 mismunandi verksmiðjum í kringum heiminn og er rafbúnaður frá Hager seldur í yfir 80 löndum. Hér fyrir neðan má sjá þær vörur sem við bjóðum upp á frá Hager, þar má m.a. nefna töfluskápa, töflubúnað, vírarennur, tenglarennur, strengrennur og margt fleira, athugið að þetta er ekki tæmandi listi yfir það sem Hager býður upp á og getum við pantað inn allar þær vörur sem Hager framleiðir.

Lýsing á mynd framleiðanda
View as Grind Listi
Sort by

Úthorn SL 20x80mm Beyki

Úthorn á strengrennu
Efnislína: SL
Stærð: 20x80 mm
Efnisgerð: Beyki
Vörunúmer: SL200803D2
Til í vefverslun

Úthorn SL 20x80mm Eik

Úthorn á strengrennu
Efnislína: SL
Stærð: 20x80 mm
Efnisgerð: Eik
Vörunúmer: SL200803D5
Til í vefverslun

Úthorn SL Laust 20x55mm Hv. RAL 9016

Úthorn á rennu, laust
Efnislína: SL
Stærð: 20x55 mm
Efnisgerð: ABS Plast


Vörunúmer: SL2005539016
Til í vefverslun

Úthorn SL Laust 20x80mm Hv. RAL 9016

Úthorn á rennu, laust
Efnislína: SL
Stærð: 20x80 mm
Efnisgerð: ABS Plast


Vörunúmer: SL2008039016
Til í vefverslun

Úttengi á rennutengil WAGO

Tengi á streng eða snúru
til að tengja frá rennutengli
Vörunúmer: G4713
Til í vefverslun

Varnarhlíf f/straumsk. 300x500

Varnarhlíf fyrir straumskinnu
300x500 mm
Vörunúmer: UZ220
Til í vefverslun

Varrofi á skinnu 3x63A + Núll

Varrofi á skinnu
3x63A + Núll
Vörunúmer: L066M
Til í vefverslun

Varrofi á skinnu 3x63A D02

Varrofi á skinnu
3x63A D02
Vörunúmer: L063M
Til í vefverslun

Varrofi Hager 1x63A D02 Neozed

Varrofi á DIN-skinnu
1x63A D02 Neozed
1,5 - 35mm² Cu
Vörunúmer: L71M
Til í vefverslun

Varrofi Hager 2x63A D02 Neozed

Varrofi á DIN-skinnu
2x63A D02 Neozed
1,5 - 35mm² Cu
Vörunúmer: L72M
Til í vefverslun

Varrofi Hager 3x63A D02 neozed

Varrofi á DIN-skinnu
3x63A D02 Neozed
1,5 - 35mm² Cu
Vörunúmer: L73M
Til í vefverslun

Veggfesti BRN/BRAN 53-81mm

Veggfesti fyrir tenglarennu
Stillanlegt frá 53 - 81 mm
Vörunúmer: G2260

Veggfesti BRN/BRAN 78-125mm

Veggfesti fyrir tenglarennu
Stillanlegt frá 78 - 125 mm
Vörunúmer: G2261
Til í vefverslun

Veggfesti BRN/BRAN 195-460mm

Veggfesti fyrir tenglarennu
Stillanlegt frá 195 - 460 mm
Vörunúmer: G2263
Til í vefverslun

Veggfesti fyrir FR skápa(4stk)

Veggfesti fyrir FR línuna frá Hager
4 stk. í setti
Vörunúmer: FZ829
Til í vefverslun

Veggfestingar f/FL töfluskápa

Veggfestingar fyrir FL töfluskápa
Vörunúmer: FL863Z
Til í vefverslun

Veggfestiplata f/130-170mm

Milliplata fyrir veggfestingu
Hæð rennu: 130-170 mm
Vörunúmer: G2271
Til í vefverslun

Veggfestisett (1sett=4stk)

FZ803B veggfestisett
Fyrir FP-skápa
4 stk.
Vörunúmer: FZ803B
Til í vefverslun

Vegghlíf BRA 65x100mm Ál

Notuð þegar renna er
tekin í gegnum vegg.
Litur: Állitur
Vörunúmer: BRA65100WLAN

Vegghlíf BRA 65x130mm Ál

Notuð þegar renna er
tekin í gegnum vegg.
Litur: Állitur
Vörunúmer: BRA65130WLAN
Til í vefverslun