Karfan þín er tóm

Hager samsteypan var stofnuð árið 1955 af Hermann Hager og Dr. Oswald Hager ásamt Peter faðir þeirra og er fyrirtækið enn þann dag í dag sjálfstætt starfandi og rekið af Hager fjölskyldunni. Hager hefur sterkar rætur í Evrópu en er þó alþjóðlegt fyrirtæki og eru 11,400 starfsmenn að störfum í 20 mismunandi verksmiðjum í kringum heiminn og er rafbúnaður frá Hager seldur í yfir 80 löndum. Hér fyrir neðan má sjá þær vörur sem við bjóðum upp á frá Hager, þar má m.a. nefna töfluskápa, töflubúnað, vírarennur, tenglarennur, strengrennur og margt fleira, athugið að þetta er ekki tæmandi listi yfir það sem Hager býður upp á og getum við pantað inn allar þær vörur sem Hager framleiðir.

Lýsing á mynd framleiðanda
View as Grind Listi
Sort by

Töfluskápur IP55 650x800x275mm

Veggskápur, FR gerð
Varnarflokkur: IP55
Stærð: 650x800x275 mm
Vörunúmer: FR43E
Til í vefverslun

Töfluskápur IP55 800x1050x275mm

Veggskápur, FR gerð
Varnarflokkur: IP55
Stærð: 800x1050x275 mm
Vörunúmer: FR54E
Til í vefverslun

Töfluskápur IP55 800x300x275mm

Veggskápur, FR gerð
Varnarflokkur: IP55
Stærð: 800x300x275 mm
Vörunúmer: FR51E

Töfluskápur IP55 800x550x275mm

Veggskápur, FR gerð
Varnarflokkur: IP55
Stærð: 800x550x275 mm
Vörunúmer: FR52E
Til í vefverslun

Töfluskápur IP55 800x800x275mm

Veggskápur, FR gerð
Varnarflokkur: IP55
Stærð: 800x800x275 mm
Vörunúmer: FR53E
Til í vefverslun

Töfluskápur IP55 950x1050x275mm

Veggskápur, FR gerð
Varnarflokkur: IP55
Stærð: 950x1050x275 mm
Vörunúmer: FR64E
Til í vefverslun

Töfluskápur IP55 950x550x275mm

Veggskápur, FR gerð
Varnarflokkur: IP55
Stærð: 950x550x275 mm
Vörunúmer: FR62E
Til í vefverslun

Töfluskápur IP55 950x800x275mm

Veggskápur, FR gerð
Varnarflokkur: IP55
Stærð: 950x800x275 mm
Vörunúmer: FR63E
Til í vefverslun

Töfluskápur IP65 550x600x300mm Polyester (glasfíberplast) (72gr)

Töfluskápur, FL gerð
Varnarflokkur: IP65
Stærð: 550x600x300 mm
Vörunúmer: FL32S
Til í vefverslun

Töfluskápur IP65 850x600x300mm Polyester (glasfíberplast)

Töfluskápur, FL gerð
Varnarflokkur: IP65
Stærð: 850x600x300 mm
Vörunúmer: FL52S
Til í vefverslun

Töfluskápur IP65 850x850x300mm Polyester (glasfíberplast)

Töfluskápur, FL gerð
Varnarflokkur: IP65
Stærð: 850x850x300 mm


Vörunúmer: FL53S
Til í vefverslun

Töfluskápur IP65 1150x600x300mm Polyester (glasfíberplast)

Töfluskápur, FL gerð
Varnarflokkur: IP65
Stærð: 1150x600x300 mm


Vörunúmer: FL72S
Til í vefverslun

Töfluskápur IP65 1150x850x300mm Polyester (glasfíberplast)

Töfluskápur, FL gerð
Varnarflokkur: IP65
Stærð: 1150x850x300 mm


Vörunúmer: FL73S
Til í vefverslun

Töflutengill 16A

Töflutengill 16A
Vörunúmer: SNS016
Til í vefverslun

Togfesta á dós f/tenglarennu

Togfesta á dós fyrir tenglarennu
Vörunúmer: M5861
Til í vefverslun

Tölvutengill 2xCAT6 óskerm.

Tölvutengill í tenglarennu
Tvöfaldur CAT6 óskermaður
Rammi á tengil: G3224.
Vörunúmer: G3155
Til í vefverslun

Tölvutengill 2xCat6a skerm.

Tölvutengill í tenglarennu
Tvöfaldur Cat. 6a skermaður
Rammi á tengil: G3224.
Vörunúmer: G3140
Til í vefverslun

T-tengi fyrir þverstoðir

T-tengi fyrir U-prófilskinnu
Vörunúmer: UT90F
Til í vefverslun

Tvöfalt festistykki universN

Festistykki universN, tvöfalt
Vörunúmer: UZ00A1
Til í vefverslun

TV-tengill SAT modular botn f/SL 55 mm Hv. RAL 9016

Modular TV-tengill SAT fyrir SL55 gólflistarennu
Litur: Hvítur


Vörunúmer: SL200559509016