Karfan þín er tóm

Hager samsteypan var stofnuð árið 1955 af Hermann Hager og Dr. Oswald Hager ásamt Peter faðir þeirra og er fyrirtækið enn þann dag í dag sjálfstætt starfandi og rekið af Hager fjölskyldunni. Hager hefur sterkar rætur í Evrópu en er þó alþjóðlegt fyrirtæki og eru 11,400 starfsmenn að störfum í 20 mismunandi verksmiðjum í kringum heiminn og er rafbúnaður frá Hager seldur í yfir 80 löndum. Hér fyrir neðan má sjá þær vörur sem við bjóðum upp á frá Hager, þar má m.a. nefna töfluskápa, töflubúnað, vírarennur, tenglarennur, strengrennur og margt fleira, athugið að þetta er ekki tæmandi listi yfir það sem Hager býður upp á og getum við pantað inn allar þær vörur sem Hager framleiðir.

Lýsing á mynd framleiðanda
View as Grind Listi
Sort by

Tengill 3f. framfestur Hvítur

Rennutengill. Þrefaldur, hvítur
Fyrir BRP/BRA-rennur
Festist framan í rennu
Inn og úttengi ásamt tengjum
Vörunúmer: GS30019010
Til í vefverslun

Tengill 3f. framfestur Svartur

Rennutengill. Þrefaldur, svartur
Fyrir BRP/BRA-rennur
Festist framan í rennu
Inn og úttengi ásamt tengjum
Vörunúmer: G4301ANTH

Tengill 3f. framfestur Svartur

Rennutengill. Þrefaldur, svartur
Fyrir BRP/BRA-rennur
Festist framan í rennu
Inn og úttengi ásamt tengjum
Vörunúmer: GS30019011
Til í vefverslun

Tengill 3f. Hv. RAL 9016

Þrefaldur prófílfestur rennutengill

RAL 9016

16A / IP20

Litur: Hvítur


Vörunúmer: GS30009016
Til í vefverslun

Tengill HDMI

Einfaldur HDMI tengill
Fyrir Hager gólfbox
Pass-through tengill
Stærð: 45x45 mm
Vörunúmer: WS263
Til í vefverslun

Tengill SL55 2xCat6 Hv. RAL 9016

Tölvutengill Cat. 6, hvítur
Fyrir 55 mm gólflistarennu


Vörunúmer: SL200559079016
Til í vefverslun

Tengill SL55 2xSchuko Ál

Tengill tvöfaldur, állitur
Fyrir 55 mm gólflistarennu
Vörunúmer: SL20055900D1
Til í vefverslun

Tengill SL55 2xSchuko Hv. RAL 9016

Tengill tvöfaldur, hvítur
Fyrir 55 mm gólflistarennu


Vörunúmer: SL200559009016
Til í vefverslun

Tengill SL55 Loftnet+Sch.Hvítt

Sambyggður loftnets- og
rafmagnstengill. Hvítur
Fyrir 55 mm gólflistarennu
Vörunúmer: SL200559219010

Tengill SL80 2xCat6 Hv. RAL 9016

Tölvutengill Cat. 6, hvítur
Fyrir 80 mm gólflistarennu


Vörunúmer: SL200809079016
Til í vefverslun

Tengill SL80 2xSchuko Állitur

Tengill tvöfaldur, állitur
Fyrir 80 mm gólflistarennu
Vörunúmer: SL20080900D1
Til í vefverslun

Tengill SL80 2xSchuko Hv. RAL 9016

Tengill tvöfaldur, hvítur
Fyrir 80 mm gólflistarennu


Vörunúmer: SL200809009016
Til í vefverslun

Tengill USB skrúfaður

Einfaldur USB tengill
Fyrir Hager gólfbox
Skrúfaður tengill
Stærð: 45x45 mm
Vörunúmer: WS265
Til í vefverslun

Tengill VGA skrúfaður

Einfaldur VGA tengill
Fyrir Hager gólfbox
Skrúfaður tengill
Stærð: 45x45 mm
Vörunúmer: WS276
Til í vefverslun

Tengipinni milli loftrásalista

Stýring milli loftrásalista
Festir þá saman
Vörunúmer: L5412

Tengisnúra 3x2,5mm² 600mm

Snúra á milli tengla
Gildleiki: 3x 2,5mm²
Lengd: 600mm
Vörunúmer: GKWAD03006

Tengisnúra 3x2,5mm² 1500mm

Snúra á milli tengla
Gildleiki: 3x 2,5mm²
Lengd: 1500mm
Vörunúmer: GKWAD03015
Til í vefverslun

Tengisnúra 3x2,5mm² 2500mm

Snúra á milli tengla
Gildleiki: 3x 2,5mm²
Lengd: 2500mm
Vörunúmer: GKWAD03025
Til í vefverslun

Tengisnúra 3x2,5mm² 5000mm

Snúra á milli tengla
Gildleiki: 3x 2,5mm²
Lengd: 5000mm
Vörunúmer: GKWAD03050
Til í vefverslun

Tengispaðasett. f/160A 3p.aflr

Tengispaðar fyrir 160A aflrofa
3. póla
Vörunúmer: HYA014H
Til í vefverslun