Karfan þín er tóm

Hager samsteypan var stofnuð árið 1955 af Hermann Hager og Dr. Oswald Hager ásamt Peter faðir þeirra og er fyrirtækið enn þann dag í dag sjálfstætt starfandi og rekið af Hager fjölskyldunni. Hager hefur sterkar rætur í Evrópu en er þó alþjóðlegt fyrirtæki og eru 11,400 starfsmenn að störfum í 20 mismunandi verksmiðjum í kringum heiminn og er rafbúnaður frá Hager seldur í yfir 80 löndum. Hér fyrir neðan má sjá þær vörur sem við bjóðum upp á frá Hager, þar má m.a. nefna töfluskápa, töflubúnað, vírarennur, tenglarennur, strengrennur og margt fleira, athugið að þetta er ekki tæmandi listi yfir það sem Hager býður upp á og getum við pantað inn allar þær vörur sem Hager framleiðir.

Lýsing á mynd framleiðanda
View as Grind Listi
Sort by

Tækjaplötueining 600x500

Hlíf ásamt tækjaplötu
Stærð: 500x600 mm
Vörunúmer: UD42C1
Til í vefverslun

Tækjaplötueining götuð 300x250

Töflueining með tækjaplötu
Stærð: 250x300 mm
Vörunúmer: UD21M2
Til í vefverslun

Tækjaplötueining götuð 450x250

Hlíf ásamt tækjaplötu
Tækjaplatan er götuð
Stærð: 450x250 mm

Vörunúmer: UD31M1
Til í vefverslun

Tækjaplötueining götuð 450x500

Hlíf ásamt tækjaplötu
Tækjaplatan er götuð
Stærð: 450x500 mm
Vörunúmer: UD32M1

Tækjaplötueining götuð 600x250

Hlíf ásamt tækjaplötu
Tækjaplatan er götuð
Stærð: 250x600 mm
Vörunúmer: UD41M1
Til í vefverslun

Tengi (H) f/rennutengil

Notað til að fá inn- og útgang-
stengi sömu megin á
rennutengil
Vörunúmer: G4773
Til í vefverslun

Tengihlíf á sjálfvör (4stk)

Tengihlíf á sjálfvör
Magn í pakka: 4stk
Vörunúmer: MZN120
Til í vefverslun

Tengihlíf f/160A aflr. 3p.

Tengihlíf fyrir 160A aflrofa
3. póla
Vörunúmer: HYA021
Til í vefverslun

Tengihlíf f/160A aflr.3p.breið

Tengihlíf fyrir 160A aflrofa

3. póla
Vörunúmer: HYA023H
Til í vefverslun

Tengihlíf f/250A aflr. 3/4p.

Skilrúm milli fasa
Vörunúmer: HYA019H
Til í vefverslun

Tengikl. f/sjálfv. 2x16mm²

Tengiklemma fyrir sjálfvar
2x16mm² einþættur vír
2x10mm² fínþættur vír
Vörunúmer: KF82A
Til í vefverslun

Tengiklemma 16mm² fyrir 12x5mm straumskinnu

Klemma fyrir 12x5mm straumskinnu
Gildleiki: 1,5-16mm² Cu
Straumþol: 65A


Vörunúmer: K96A
Til í vefverslun

Tengiklemma 16mm² fyrir 5mm straumskinnu

Klemma fyrir 12-40x5mm straumskinnu
Gildleiki: 1-16mm² Cu
Straumþol 180A


Vörunúmer: K96Q
Til í vefverslun

Tengiklemma 35mm² fyrir 5mm straumskinnu

Klemma fyrir 12-40x5mm straumskinnu
Gildleiki: 4-35mm² Cu
Straumþol: 270A


Vörunúmer: K96T
Til í vefverslun

Tengiklemma 50mm² Al/Cu fyrir 12x5 straumskinnu

Klemma fyrir 12x5mm straumskinnu
Gildleiki: 10-50mm² Al/Cu
Straumþol: 150A


Vörunúmer: K96N
Til í vefverslun

Tengiklemma 50mm² fyrir 5mm straumskinnu

Klemma fyrir 12-30x5mm straumskinnu
Gildleiki: 10-50mm² Cu
Straumþol 315A


Vörunúmer: K96D
Til í vefverslun

Tengiklemma 70mm² fyrir 12x5/10 straumskinnu

Klemma fyrir 12x5-10mm straumskinnu
Gildleiki 12x5: 16-70mm² Cu
Gildleiki 12x10: 16-35mm² Cu
Straumþol: 175A


Vörunúmer: K96M
Til í vefverslun

Tengiklemma 70mm² fyrir 5mm straumskinnu

Klemma fyrir 12-40x5mm straumskinnu
Gildleiki: 16-70mm² Cu
Straumþol: 400A


Vörunúmer: K96V
Til í vefverslun

Tengiklemma 95mm² fyrir 12x5/10 straumskinnu

Klemma fyrir 12x5-10mm straumskinnu
Gildleiki 12x5: 25-95mm² Cu
Gildleiki 12x10: 25-70mm² Cu
Straumþol: 225A


Vörunúmer: K96H
Til í vefverslun

Tengiklemma 120mm² fyrir 5mm straumskinnu

Klemma fyrir 12-40x5mm straumskinnu
Gildleiki: 16-120mm² Cu
Straumþol: 440A


Vörunúmer: K96W
Til í vefverslun