Karfan þín er tóm

Hager samsteypan var stofnuð árið 1955 af Hermann Hager og Dr. Oswald Hager ásamt Peter faðir þeirra og er fyrirtækið enn þann dag í dag sjálfstætt starfandi og rekið af Hager fjölskyldunni. Hager hefur sterkar rætur í Evrópu en er þó alþjóðlegt fyrirtæki og eru 11,400 starfsmenn að störfum í 20 mismunandi verksmiðjum í kringum heiminn og er rafbúnaður frá Hager seldur í yfir 80 löndum. Hér fyrir neðan má sjá þær vörur sem við bjóðum upp á frá Hager, þar má m.a. nefna töfluskápa, töflubúnað, vírarennur, tenglarennur, strengrennur og margt fleira, athugið að þetta er ekki tæmandi listi yfir það sem Hager býður upp á og getum við pantað inn allar þær vörur sem Hager framleiðir.

Lýsing á mynd framleiðanda
View as Grind Listi
Sort by

Spólurofi 230VAC 40A /30

Spólurofi
3xNO
Stýrispenna: 230V AC
Málstraumur: 40A
Vörunúmer: ESC340
Til í vefverslun

Spólurofi 230VAC 40A /40

Spólurofi
4xNO
Stýrispenna: 230V AC
Málstraumur: 40A
Vörunúmer: ESC440
Til í vefverslun

Spólurofi 230VAC 40A /44

Spólurofi
4xNC
Stýrispenna: 230V AC
Málstraumur: 40A
Vörunúmer: ESC441
Til í vefverslun

Spólurofi 230VAC 63A /40

Spólurofi
4xNO
Stýrispenna: 230V AC
Málstraumur: 63A
Vörunúmer: ESC463S
Til í vefverslun

Steypumót f/Q06 244x244x300mm

Steypumót fyrir Q06 gólfbox frá Hager
Stærð: 244x244x300 mm
Vörunúmer: EPS60VQ06
Til í vefverslun

Steypumót f/Q12 244x244x300mm

Steypumót fyrir Q12 gólfbox frá Hager
Lengd: 244 mm
Breidd: 244 mm
Dýpt: 200 mm
Vörunúmer: SEVQ12200
Til í vefverslun

Steypumót f/R06 Ø215 H=200mm

Steypumót fyrir R06 gólfbox frá Hager
Þvermál: 215 mm
Dýpt: 200 mm
Vörunúmer: SEVR06200
Til í vefverslun

Steypumót í VU24C

Steypumót í VU24C
Vörunúmer: VZ502N
Til í vefverslun

Stigarofi 230V 16A T:30s.-10m.

Stigarofi

230V 16A

Stillanlegur tími: 30s-10m
Vörunúmer: EM001
Til í vefverslun

Stoð 1050mm fyrir töfluskáp

Par af burðarstoðum
Fyrir Hager skápa
Fyrir hæð: 1100 mm
Vörunúmer: UN07A
Til í vefverslun

Stoð 1200mm fyrir töfluskáp

Par af burðarstoðum
Fyrir Hager skápa
Fyrir hæð: 1250 mm
Vörunúmer: UN08A
Til í vefverslun

Stoð 1350mm fyrir töfluskáp

Par af burðarstoðum
Fyrir Hager skápa
Fyrir hæð: 1400 mm
Vörunúmer: UN09A
Til í vefverslun

Stoð 1500mm fyrir töfluskáp

Par af burðarstoðum
Fyrir Hager skápa
Fyrir hæð: 1500 mm
Vörunúmer: UN10A
Til í vefverslun

Stoð 1800mm fyrir gólfskáp

Par af burðarstoðum
Fyrir Hager skápa
Fyrir hæð: 1850 mm
Vörunúmer: UN12A
Til í vefverslun

Stoð 450mm fyrir töfluskáp

Par af burðarstoðum
Fyrir Hager skápa
Fyrir hæð: 500 mm
Vörunúmer: UN03A
Til í vefverslun

Stoð 600mm fyrir töfluskáp

Par af burðarstoðum
Fyrir Hager skápa
Fyrir hæð: 650 mm
Vörunúmer: UN04A
Til í vefverslun

Stoð 750mm fyrir töfluskáp

Par af burðarstoðum
Fyrir Hager skápa
Fyrir hæð: 800 mm
Vörunúmer: UN05A
Til í vefverslun

Stoð 900mm fyrir töfluskáp

Par af burðarstoðum
Fyrir Hager skápa
Fyrir hæð: 950 mm
Vörunúmer: UN06A
Til í vefverslun

Stoðskinna lárétt 4. eininga

Stoðskinna lárétt
4 eininga
Vörunúmer: UT11J
Sérpöntun

Stólar f/hlífar framl. (4stk.)

Stólar fyrir hlífar
4 stk saman í pakka
Vörunúmer: UZ05A1
Til í vefverslun