Karfan þín er tóm

Hager samsteypan var stofnuð árið 1955 af Hermann Hager og Dr. Oswald Hager ásamt Peter faðir þeirra og er fyrirtækið enn þann dag í dag sjálfstætt starfandi og rekið af Hager fjölskyldunni. Hager hefur sterkar rætur í Evrópu en er þó alþjóðlegt fyrirtæki og eru 11,400 starfsmenn að störfum í 20 mismunandi verksmiðjum í kringum heiminn og er rafbúnaður frá Hager seldur í yfir 80 löndum. Hér fyrir neðan má sjá þær vörur sem við bjóðum upp á frá Hager, þar má m.a. nefna töfluskápa, töflubúnað, vírarennur, tenglarennur, strengrennur og margt fleira, athugið að þetta er ekki tæmandi listi yfir það sem Hager býður upp á og getum við pantað inn allar þær vörur sem Hager framleiðir.

Lýsing á mynd framleiðanda
View as Grind Listi
Sort by

DIN-skinnu festing f/vírahöldu UZ25V2 20stk

Dinskinnufesting fyrir UZ25V2
Vörunúmer: UZ01V1
Til í vefverslun

Dinskinnufesti fyrir KM**E/N 10stk

KZ060 DIN-skinnufesting

Til að festa KM07E/N eða KM12E/N

lágrétt á DIN-skinnu


Vörunúmer: KZ060
Til í vefverslun

DIN-skinnufesting fyrir KN tengikubba

KN00A DIN-skinnufesting
Fyrir KN-N og jarðtengi
Vörunúmer: KN00A
Til í vefverslun

DIN-skinnuhaldari stillanl.

UZ03Z1 DIN-skinnuhaldari
Stillanlegur
Vörunúmer: UZ03Z1
Til í vefverslun

Dós 1f. f/iðnaðartengil

Dós fyrir iðnaðartengil 3 x 16A
Fyrir BR/BRN/BRAN-tenglarennur
Togfesta í dós: M5861
Vörunúmer: G2744
Til í vefverslun

Dós 1f. f/iðnaðartengil í BRP

Dós fyrir iðnaðartengil 3 x 16A
Fyrir BRP/BRA-tenglarennur
Togfesta í dós: M5861
Vörunúmer: G2745
Til í vefverslun

Dós 1f. f/raðefni í BRP

Dós fyrir allt raðefni
Fyrir BRP/BRAN-tenglarennur
Festist í ytri brún rennu
Togfesta í dós: M5861
Vörunúmer: G2850
Til í vefverslun

Dós 1f. f/tölvutengil

Dós fyrir tölvutengil
Fyrir BR/BRN/BRAN-tenglarennur
Festist í botn rennu
Vörunúmer: GLS5510
Til í vefverslun

Dós 2f. f/raðefni í BRP

Dós fyrir allt raðefni
Fyrir BRP/BRAN-tenglarennur
Festist í ytri brún rennu
Togfesta í dós: M5861
Vörunúmer: G2860
Til í vefverslun

Dós f/3x230V búnað í gólfbox

Þreföld dós fyrir 230V búnað í Hager gólfbox
Passar í Q06, R06 og R10 gólfboxin
Vörunúmer: GTVR300
Til í vefverslun

Dós f/4x230V búnað í gólfbox

Fjórföld dós fyrir 230V búnað í Hager gólfbox
Passar í Q12, R12 og R10 gólfboxin
Vörunúmer: GTVR400
Til í vefverslun

Dós f/raðefni

Dós fyrir raðefni
Fyrir BR/BRN/BRAN-tenglarennur
Festist í botn rennu
Vörunúmer: GLS5500
Til í vefverslun

Dós f/smáspennu 2f.

Tvöföld dós fyrir smáspennu í Q06, R06 og R10 gólfbox frá Hager
Fyrir tvær festiplötur
Stærð: 46x75x171 mm
Vörunúmer: GTVD200
Til í vefverslun

Dós f/smáspennu 3f.

Þreföld dós fyrir smáspennu í Q12, R12 og R10 gólfbox frá Hager
Fyrir þrjár festiplötur
Stærð: 46x75x225 mm
Vörunúmer: GTVD300
Til í vefverslun

Dós f/ýmsa tölvutengla BRP Ál

Dós fyrir ýmsa tölvutengla.
Fyrir BRA-tenglarennur
Állitur-rammi fylgir
Vörunúmer: G3507LAN
Til í vefverslun

Dós f/ýmsa tölvutengla BRP Hv.

Festirammi fyrir tölvutengla
Festist í ytri brún rennu
Vörunúmer: GLT1511
Til í vefverslun

Einangrun f/DIN-skinnu hækkun

Einangrunarklossar fyrir dinskinnur í hager töfluskápa
Vörunúmer: UZ00Z5
Til í vefverslun

Einangrun f/DIN-skinnu lárétt.

Einangrun fyrir DIN-skinnu
Fyrir lárétta skinnu
Vörunúmer: UZ00Z2
Til í vefverslun

Endahlíf á 2p.& 3p. safnsk.

Endahlíf á KND safnskinnu
Tví- og þrípóla
Vörunúmer: KZN023
Til í vefverslun

Endahlíf á KDN.4P safnsk.

Endahlíf á KND safnskinnu
Fjögrapóla
Vörunúmer: KZN024
Til í vefverslun