Karfan þín er tóm

Hager samsteypan var stofnuð árið 1955 af Hermann Hager og Dr. Oswald Hager ásamt Peter faðir þeirra og er fyrirtækið enn þann dag í dag sjálfstætt starfandi og rekið af Hager fjölskyldunni. Hager hefur sterkar rætur í Evrópu en er þó alþjóðlegt fyrirtæki og eru 11,400 starfsmenn að störfum í 20 mismunandi verksmiðjum í kringum heiminn og er rafbúnaður frá Hager seldur í yfir 80 löndum. Hér fyrir neðan má sjá þær vörur sem við bjóðum upp á frá Hager, þar má m.a. nefna töfluskápa, töflubúnað, vírarennur, tenglarennur, strengrennur og margt fleira, athugið að þetta er ekki tæmandi listi yfir það sem Hager býður upp á og getum við pantað inn allar þær vörur sem Hager framleiðir.

Lýsing á mynd framleiðanda
View as Grind Listi
Sort by

Safnsk.1p 10mm² 63A 12M

Safnskinna
1póla
10mm²
12 modular
Vörunúmer: KDN163A
Til í vefverslun

Safnsk.1p 10mm² 63A 57M

Safnskinna
1póla
10mm²
57 modular
Vörunúmer: KDN163B
Til í vefverslun

Safnsk.1p 16mm² 80A 37M

Safnskinna
1 póla + hjálparsnerta
16mm²
Vörunúmer: KDN181B

Safnsk.1p f/varrofa 16mm²/37M

Einpóla safnskinna
Fyrir Neozed varrofa
Leiðari: 16 mm²
Fjöldi eininga: 37
Vörunúmer: KB180Q
Til í vefverslun

Safnsk.1p f/varrofa 35mm²/37M

Einpóla safnskinna
Fyrir Neozed varrofa
Leiðari: 35 mm²
Fjöldi eininga: 37
Vörunúmer: KB199Q
Til í vefverslun

Safnsk.2p 10mm² 63A 12M

Safnskinna
2.póla
10mm²
12 modular
Vörunúmer: KDN263A
Til í vefverslun

Safnsk.2p 10mm² 63A 57M

Safnskinna
2.póla
10mm²
57 modular
Vörunúmer: KDN263B
Til í vefverslun

Safnsk.3p 10mm² 63A 12M

Safnskinna
3.póla
10mm²
12 modular
Vörunúmer: KDN363A
Til í vefverslun

Safnsk.3p 10mm² 63A 57M

Safnskinna
3.póla
10mm²
57 modular
Vörunúmer: KDN363B
Til í vefverslun

Safnsk.3p 16mm² 80A 39M

Safnskinna fyrir hjálparsnertu
1póll + 0,6
16mm²
39 modular
Vörunúmer: KDN381B
Til í vefverslun

Safnsk.3p 16mm² 80A 48M

Safnskinna fyrir hjálparsnertu
3 pólar + 0,6
16mm²
48 modular
Vörunúmer: KDN383B
Til í vefverslun

Safnsk.3p 16mm² 80A 57M

Safnskinna
3.póla
16mm²
57 modular
Vörunúmer: KDN380B
Til í vefverslun

Safnsk.3p f/varrofa 16mm²/39M

Þrípóla safnskinna
Fyrir Neozed varrofa
Leiðari: 16 mm²
Fjöldi eininga: 39
Vörunúmer: KB380Q
Til í vefverslun

Safnsk.3p f/varrofa 35mm²/39M

Þrípóla safnskinna
Fyrir Neozed varrofa
Leiðari: 35 mm²
Fjöldi eininga: 39
Vörunúmer: KB399Q
Til í vefverslun

Safnsk.3p+N 10mm² 63A 12M

Vörunúmer: KDN363F
Til í vefverslun

Safnsk.3p+N 16mm² 80A 57M

Safnskinna
3.póla + núll
16mm²
57 modular
Vörunúmer: KDN451E
Til í vefverslun

Safnsk.4p 10mm² 63A 12M

Safnskinna
4.póla
10mm²
12 modular
Vörunúmer: KDN463A
Til í vefverslun

Safnsk.4p 10mm² 63A 57M

Safnskinna
4.póla
10mm²
57 modular
Vörunúmer: KDN463B
Til í vefverslun

Safnsk.4p milli 2-raða

Tveggja hæða safnskinna
Fer á milli fjórpóla vara
Vörunúmer: KCF663L

Samrofi 1f. Hager

Hager samrofi
Vörunúmer: WUE06
Til í vefverslun