Karfan þín er tóm

Hager samsteypan var stofnuð árið 1955 af Hermann Hager og Dr. Oswald Hager ásamt Peter faðir þeirra og er fyrirtækið enn þann dag í dag sjálfstætt starfandi og rekið af Hager fjölskyldunni. Hager hefur sterkar rætur í Evrópu en er þó alþjóðlegt fyrirtæki og eru 11,400 starfsmenn að störfum í 20 mismunandi verksmiðjum í kringum heiminn og er rafbúnaður frá Hager seldur í yfir 80 löndum. Hér fyrir neðan má sjá þær vörur sem við bjóðum upp á frá Hager, þar má m.a. nefna töfluskápa, töflubúnað, vírarennur, tenglarennur, strengrennur og margt fleira, athugið að þetta er ekki tæmandi listi yfir það sem Hager býður upp á og getum við pantað inn allar þær vörur sem Hager framleiðir.

Lýsing á mynd framleiðanda
View as Grind Listi
Sort by

Klukkulykill til læsingar

Lykil til að læsa takkaborðum á Hager klukkum
Fyrir EG103E, EG203 og EG203E klukkur
Vörunúmer: EG004
Til í vefverslun

Klukkurofi 24 tímar 1víxlsnert

Klukkurofi
24 tíma
Með 1 víxlsnertu
Vörunúmer: EH111

Krosstengibretti á DIN-sk.4xCat5e

TN004S1 krosstengibretti
Festist á DIN-skinnu
4x Cat5e UTP (RJ45)
Koma 4 stk. í pakka


Vörunúmer: TN004S1
Til í vefverslun

Krosstengibretti Keystone Jack 12P

12 gata krosstengibretti fyrir Keystone mola
Skrúfað í eða á DIN-skinnu
Stærð: 60x220x45mm
Vörunúmer mola: 13900304
Vörunúmer: FZ12MK
Til í vefverslun

Krosstengibretti Keystone Jack 24P

24 gata krosstengibretti fyrir Keystone mola
Skrúfað í eða á DIN-skinnu
Stærð: 60x480x45mm
Vörunúmer mola: 13900304
Vörunúmer: FZ24MK

Kverkrenna 40x40x2500 Hv.

Hvít kverkrenna úr plasti
Rennugerð: EK
Stærð: 40x40x2500 mm


Vörunúmer: EK4004009016
Til í vefverslun

kWh-mælir bein mæling 1F. 40A

Kwh mælir digital
Bein mæling 1x40A
Vörunúmer: ECN140D
Til í vefverslun

kWh-mælir bein mæling 1F. 80A

Kwh mælir digital
Bein mæling 1x80A
Vörunúmer: ECP180D
Til í vefverslun

kWh-mælir bein mæling 3F. 80A

Kwh mælir digital
Bein mæling 3x80A
Vörunúmer: ECP380D
Til í vefverslun

Læsing á greinatöflur-Volta

Læsing á greinatöflur-Volta
Vörunúmer: VZ302N
Til í vefverslun

Læsing f/Golf VF-VS

VZ794N læsing
Fyrir Golf VF-VS
Vörunúmer: VZ794N
Til í vefverslun

Læsing f/IP54 3mm lykll

Læsing með 3mm lykli
Fyrir IP54 skápa
Vörunúmer: D863V

Læsing m/2. lyklum IP44 N

Læsing með 2 lyklum

Varnarflokkur: IP44
Vörunúmer: FZ597N
Til í vefverslun

Lamir f/Volta töflur (Par)

Lamir fyrir Volta töflur
Vörunúmer: VZ800N
Til í vefverslun

Lekal. 30mA A 2p. 40A

CDA240R lekaliði
Tvípóla - Type A
Lekastraumur: 30mA
Málstraumur: 40A
Vörunúmer: CDA240R
Til í vefverslun

Lekal. 30mA A 2p. 63A

CDA263R lekaliði
Tvípóla - Type A
Lekastraumur: 30mA
Málstraumur: 63A
Vörunúmer: CDA263R
Til í vefverslun

Lekal. 30mA A 4p. 40A

CDA440R lekaliði
Fjórpóla - Type A
Lekastraumur: 30mA
Málstraumur: 40A
Vörunúmer: CDA440R
Til í vefverslun

Lekal. 30mA A 4p. 63A

CDA463R lekaliði
Fjórpóla - Type A
Lekastraumur: 30mA
Málstraumur: 63A
Vörunúmer: CDA463R
Til í vefverslun

Lekal. 300mA A 2p. 40A

CDF240R lekaliði
Tvípóla - Type A
Lekastraumur: 300mA
Málstraumur: 40A
Vörunúmer: CFA240R
Til í vefverslun

Lekal. 300mA A 2p. 63A

CDF263R lekaliði
Tvípóla - Type A
Lekastraumur: 300mA
Málstraumur: 63A
Vörunúmer: CFA263R