Karfan þín er tóm

Hager samsteypan var stofnuð árið 1955 af Hermann Hager og Dr. Oswald Hager ásamt Peter faðir þeirra og er fyrirtækið enn þann dag í dag sjálfstætt starfandi og rekið af Hager fjölskyldunni. Hager hefur sterkar rætur í Evrópu en er þó alþjóðlegt fyrirtæki og eru 11,400 starfsmenn að störfum í 20 mismunandi verksmiðjum í kringum heiminn og er rafbúnaður frá Hager seldur í yfir 80 löndum. Hér fyrir neðan má sjá þær vörur sem við bjóðum upp á frá Hager, þar má m.a. nefna töfluskápa, töflubúnað, vírarennur, tenglarennur, strengrennur og margt fleira, athugið að þetta er ekki tæmandi listi yfir það sem Hager býður upp á og getum við pantað inn allar þær vörur sem Hager framleiðir.

Lýsing á mynd framleiðanda
View as Grind Listi
Sort by

Hlíf undir tengla SL 80mm Beyki

Hlíf neðan á tengla
Rennulína: SL 80 mm
Litur: Beyki
Vörunúmer: SL20080AD2
Til í vefverslun

Hlíf undir tengla SL 80mm Eik

Hlíf neðan á tengla
Rennulína: SL 80 mm
Litur: Eik
Vörunúmer: SL20080AD5
Til í vefverslun

Hlíf undir tengla SL 80mm Hv. RAL 9016

Hlíf neðan á tengla
Rennulína: SL 80 mm
Litur: Hvítur


Vörunúmer: SL20080A9016
Til í vefverslun

Hlíf undir tengla SL 80mm Hvít

Hlíf neðan á tengla
Rennulína: SL 80 mm
Litur: Hvítur
Vörunúmer: SL20080A9010
Til í vefverslun

Hreyfi- & viðverusk. á loft 360°

Hreyfi- og viðveruskynjari áfelldur
Skynsvið: 360°
Þéttleiki: IP21
Litur: Hvítur
Vörunúmer: EE804A
Til í vefverslun

Hreyfi- & viðverusk. innfeldur 360°

Hreyfi- og viðveruskynjari innfeldur
Skynsvið: 360°
Þéttleiki: IP21
Litur: Hvítur
Vörunúmer: EE805A
Til í vefverslun

Hreyfisk. áfel. IP54 360° Hv.

Viðveruskynjari áfelldur á loft
Skynsvið: 360°
Skynsvæði: 20 metr. þvermál
Hámarkshæð (skynsvæði fram) 4m
Þéttleiki: IP54
Litur: Hvítur
Þvermál: 123mm
230V og 12V gló- og halogenperuálag: 2300W
Flúrperur: 2000VA
Biðtími stillanlegur: 5s - 15m
Birtustig: 2 - 2000Lux
Næmni: Ekki stillanleg
Hámarksálag 16A
Hitastig: -20°C til 50°C
Vörunúmer: EE880
Til í vefverslun

Hreyfisk. áfel. IP55 200° Hv.

Hreyfiskynjari áfelldur
Skynsvið: 200°
Þéttleiki: IP55
Litur: Hvítur

Vörunúmer: EE830
Til í vefverslun

Hreyfisk. áfel. IP55 220° Hv.

Hreyfiskynjari áfelldur
Skynsvið: 220°
/360°
Þéttleiki: IP55
Litur: Hvítur

Vörunúmer: EE870
Til í vefverslun

Hurð á GD102N glær

Glær hurð á GD102N
Vörunúmer: GP102T
Til í vefverslun

Hurð á GD104N glær

Glær hurð á GD104N
Vörunúmer: GP104T
Til í vefverslun

Hurð á GD106N glær

Glær hurð á GD106N
Vörunúmer: GP106T
Til í vefverslun

Hurð á GD108N glær

Glær hurð á GD108N
Vörunúmer: GP108T
Til í vefverslun

Hurð á GD110N glær

Glær hurð á GD110N
Vörunúmer: GP110T
Til í vefverslun

Hurð á greinatöflu VA12CN

Hurð á greinatöflu
Fyrir VA12CN
Vörunúmer: VA12T
Til í vefverslun

Hurð á greinatöflu VA24CN

Hurð á greinatöflu
Fyrir VA24CN
Vörunúmer: VA24T
Til í vefverslun

Hurð á greinatöflu VA36CN

Hurð á greinatöflu
Fyrir VA36CN
Vörunúmer: VA36T
Til í vefverslun

Hurð á greinatöflu VA48CN

Hurð á greinatöflu
Fyrir VA48CN
Vörunúmer: VA48T
Til í vefverslun

Hurðavasi f/teikningar 32mm

Hurðavasi fyrir teikningar
Þykkt: 32 mm
Vörunúmer: FZ818
Til í vefverslun

Hurðavasi f/teikningar þunnur

Hurðavasi fyrir teikningar
Þunnur
Vörunúmer: FZ794
Til í vefverslun