Karfan þín er tóm

Hager samsteypan var stofnuð árið 1955 af Hermann Hager og Dr. Oswald Hager ásamt Peter faðir þeirra og er fyrirtækið enn þann dag í dag sjálfstætt starfandi og rekið af Hager fjölskyldunni. Hager hefur sterkar rætur í Evrópu en er þó alþjóðlegt fyrirtæki og eru 11,400 starfsmenn að störfum í 20 mismunandi verksmiðjum í kringum heiminn og er rafbúnaður frá Hager seldur í yfir 80 löndum. Hér fyrir neðan má sjá þær vörur sem við bjóðum upp á frá Hager, þar má m.a. nefna töfluskápa, töflubúnað, vírarennur, tenglarennur, strengrennur og margt fleira, athugið að þetta er ekki tæmandi listi yfir það sem Hager býður upp á og getum við pantað inn allar þær vörur sem Hager framleiðir.

Lýsing á mynd framleiðanda
View as Grind Listi
Sort by

Gripvarrofi NH3 630A á tækjaplötu M10 skrúfa

Hager gripvarrofi
Fyrir tækjaplötu/M12
Málstraumur: 630A
Stærð: 3


Vörunúmer: LT350
Til í vefverslun

Halda f. D01 vör í Neozed L7XM

Fyrir D01 vör í hager varrofa.
Vörunúmer: LE14M
Til í vefverslun

Handfang á RÞ VE töflur

Handfang á RÞ VE töflur
Vörunúmer: VZ309
Til í vefverslun

Handfang f/sílender lás IP54

Handfang fyrir sílender lás
Varnarflokkur: IP54
Vörunúmer: FZ535
Til í vefverslun

Hetta á safnskinnugafla

Vörunúmer: KZ059
Til í vefverslun

Hjálparliði 24V 16A/11

ERD hjálparliði
Málspenna: 24V
1x NO og 1xNC snerta
Vörunúmer: ERD218
Til í vefverslun

Hjálparliði 230V /11

ERC hjálparliði
Málspenna: 230V
1x NO og 1xNC snerta
Vörunúmer: ERC218
Til í vefverslun

Hjálparsn. 250V 2A/11

Hjálparsnerta
Málspenna: 250V
1NO + 1NC
Vörunúmer: EP071

Hjálparsn. f/160 og 250A aflr.

Hjálparsnerta
Fyrir 160 og 250A aflrofa
Vörunúmer: HXA021H
Til í vefverslun

Hjálparsn. f/400 aflr.

Hjálparsnerta
Fyrir 400A aflrofa
Vörunúmer: HXC021H
Til í vefverslun

Hjálparsn. f/sjálfv.& lekal.sj.& lekaliða

Hjálparsnerta fyrir sjálfvör, lekaliða sjálfvör og lekaliða


Vörunúmer: MZ201
Til í vefverslun

Hjálparsn. m/díóðu,samt.rof

Hjálparsnerta með díóðu
Vörunúmer: EPN050
Til í vefverslun

Hjálparsn. m/díóðu,samt.rof

Díóður
Vörunúmer: EPN052
Til í vefverslun

Hliðarsett 1900x400 VE-D

FZ708D hliðarsett
Stærð: 1900x400x1,5 mm
Vörunúmer: FZ708D
Til í vefverslun

Hlíf á 1p. safnskinnu Neozed

Hlíf á einpóla safnskinnu
Fyrir Neozed L71M-L73M
Vörunúmer: KZN027
Til í vefverslun

Hlíf á 3p. safnskinnu Neozed

Hlíf á þrípóla safnskinnu
Fyrir Neozed L71M-L73M
Vörunúmer: KZN028
Til í vefverslun

Hlíf f/strengi f/Vector skáp

Topphlíf fyrir strengi
Fyrir Vector skápa
Vörunúmer: VZ747

Hlíf undir tengla SL 55mm Beyki

Hlíf neðan á tengla
Rennulína: SL 55 mm
Litur: Beyki
Vörunúmer: SL20055AD2
Til í vefverslun

Hlíf undir tengla SL 55mm Eik

Hlíf neðan á tengla
Rennulína: SL 55 mm
Litur: Eik
Vörunúmer: SL20055AD5
Til í vefverslun

Hlíf undir tengla SL 55mm Hv. RAL 9016

Hlíf neðan á tengla
Rennulína: SL 55 mm
Litur: Hvítur


Vörunúmer: SL20055A9016
Til í vefverslun