Frábær innfelldur LED lampi sem kemur með dimmanlegum spenni. Lampinn er útbúinn svokallaðri "Warmdim" tækni, sem þýðir að um leið og hann er dimmaður breytist liturinn á LED ljósgjafanum og hlýnar líkt og gamla góða halogenperan gerði. Þannig skapast hlýlegri stemning samhliða og lampinn dimmist niður.
Smart Box tvöfalt box fyrir innfelld ljós, hvítt
266x142x130mm
Hægt að nota með Smart Cake, Smart Kup og Smart Lotis innfelldum ljósum
Driver ekki innifalinn