Einföld og þægileg stýring í rofadós úr gleri með snertifleti. Þessi stýring er sérstaklega fyrir svokallaða Dynamic White borða, eða borða sem hægt er að velja á milli kald hvíts og hlý hvíts litar. Hámarks álag er 2x 4A.
IP68 FLEX STRIPS HD+RGB
300+400+600+800 HE/HE+
IP65 DIGITAL