Karfan þín er tóm
 
Lagerstaða:
  • Kópavogi
    Til á lager
  • Vöruhús
    Til á lager

Tækniupplýsingar:

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: 1396336032

Barki sem er sérstaklega ætlaður í steypulögn.
Barkinn er í Class 43412 styrkleikaflokki og þolir mjög vel alla ytri áraun.
Kjarni barkans er úr PVC-U og kápan úr PVC-P.

RP-E-SF-UV-Topspeed plastbarki 32 mm
Áverkaþol: 1250 N/5cm
Ytra þvermál: 32,0 mm
Innra þvermál: 23,0 mm
Lengd barka: 25 m
Litur: Svartur RAL 9005