LF strengrenna
Litur: Hvítur RAL9010
Efnisgerð: Hart PVC plastefni
Afgreiðslueining: Renna með loki, samtengi í öðrum enda og 4 strenghöldur (2 stk/mtr.)
Rennan er með innbyggð samtengi og er botninn gataður fyrir festiskrúfur
Strenghöldur fylgja (4 stk)
Strenghöldum má snúa og færa til í rennu
Það komast 14 strengir með 11 mm þvermál í rennuna
Hæð: 60 mm
Breidd: 60 mm
Rennan er 2 metra löng og er seld í metrum.
Í kassa eru 8 stk./16 mtr.