Karfan þín er tóm

Þegar IDEAL var stofnað af J. Walter Becker árið 1916 gaf Walter út loforð sem enn er eitt af grunngildum þeirra í dag. Þetta loforð var að öll tæki og lausnir sem IDEAL bjóða uppá væru betri en verðið gæfi til kynna. Þjónusta er drifkraftur fyrirtækisins hvort sem er fyrir endanotandann eða dreifingaraðila. Öll mælitæki og verkfæri sem hönnuð eru af fyrirtækinu eru frá upphafi hugsuð út frá þessum grunngildum ásamt því að spara tíma og með því hámarka afköst og gæði viðskiptavina sinna. Þegar framkvæma þarf prófanir á netkerfum eru þarfir mismunandi, IDEAL framleiðir mæla allt frá einföldum línuleitartækjum „soomer“ að mælum sem greina virkni netkerfa frá netgátt að notendanum. Hvort sem þú ert rafvirki sem þarf að sannreyna að lagnir uppfylli þá virkni sem um er beðið eða þjónustuaðili netkerfa, IDEAL á lausnina fyrir þig.

View as Grind Listi
Sort by

FiberMASTER ljósmælir 850nm

FiberMASTER ljósmælir 850nm
Vörunúmer: 33-928

Hreinsisett fyrir ljósleiðaratengi

Ýmis vörunúmer

LAN Explorer Pro Premium

LanXPLORER er fyrir netkerfis sérstaklega fyrir netstjóra sem þurfa að vita hvernig kerfin hafa sér og jafnvel geta brugðist við vaxandi vandamálum í tíma. LanXPLORER er frábært hjálpartæki til að greina virkni netkefa hvort sem um er að ræða VoIP, Multi-Media, PoE eða WiFI þá kemur LanXPLORER án efa til með að spara tíma og peninga.
Nánari upplýsingar er að finna í skránum hér fyrir neðan.
Vörunúmer: R150001

Laser "visual fault finder"

Vörunúmer: VFF5
Til í vefverslun

Linkmaster Paratester

LinkMaster™ Paratester fyrir RJ45 8-pinna. Einnig er hægt er að nota með RJ11 4-pinna og 6-pinna. Linkmaster mælir rof, röðun para, víxlun para, splittaða lögn, skammhlaup og skermingu. Linkmaster getur mælt mest 200m lögn. Staðlar T568A, T568B og 10/100/1000 Base-T. Debug hnappur fyrir ítarlegri upplýsingar um hvert par. Rafhlöður fylgja.
Vörunúmer: 62-200
Sérpöntun

Línuleitari (Soomer)

Línuleitari (Soomer) frá Ideal
Vörunúmer: 33-864
Til í vefverslun

Moli Cat5e RJ45 Feedthrough 25 stk.

Cat5e RJ45 molar fyrir Ideal töngina.
Vörunúmer: 85-370
Til í vefverslun

Moli Cat5e RJ45 Feedthrough 50 stk.

Cat5e RJ45 molar fyrir Ideal töngina.
Vörunúmer: 85-371
Til í vefverslun

Moli Cat5e RJ45 Feedthrough 100 stk.

Cat5e RJ45 molar fyrir Ideal töngina.
Vörunúmer: 85-372
Til í vefverslun

Moli Cat6 RJ45 Feedthrough 25 stk.

Cat6 RJ45 molar fyrir Ideal töngina.
Vörunúmer: 85-375
Til í vefverslun

Moli Cat6 RJ45 Feedthrough 50 stk.

Cat6 RJ45 molar fyrir Ideal töngina.
Vörunúmer: 85-376
Til í vefverslun

Moli Cat6 RJ45 Feedthrough 100 stk.

Cat6 RJ45 molar fyrir Ideal töngina.
Vörunúmer: 85-377
Til í vefverslun

NaviTEK II

Ýmis vörunúmer

Netmælir VDV II Plus

VDV II mælarnir eru kapalmælar sem notaðir eru til að staðfesta tengingar og gæði koparlagna fyrir coax, tölvu- og símalagnir.
Vörunúmer: R158002

Tengisett fyrir RJ45

Töng til að pressa mola
50x cat5 molar
50x cat6 molar
Vörunúmer: 30-5014EU
Til í vefverslun

Töng fyrir gegnumtengd RJ45 tengi

FT-45 Töng fyrir gegnum tengd RJ45 Cat5e og Cat6 tengi.
Vörunúmer: 30-495
Til í vefverslun

VDV II netmælar

VDV II mælarnir eru kapalmælar sem notaðir eru til að staðfesta tengingar og gæði koparlagna fyrir coax, tölvu- og símalagnir.
Ýmis vörunúmer