Globe pera frá Segula. Peran er stór og belgmikil, 125mm í þvermál. Þessi pera er með Opal gleri og er 420 lúmen, 8W og 2200 Kelvin.