General Cable er framleiðandi frá Spáni sem framleiðir allar helstu gerðir strengja. Einn mest seldi strengframleiðandi á Íslandi og hafa þeirra strengir verið notaðir í mörg risa verkefni á Íslandi.