Karfan þín er tóm
 
Staða á vöru:
  • Væntanlegt
    Ekki til á lager

Tækniupplýsingar:

Upplýsingar um vöru

Vörunúmer: L67808

Flexstrip 1200 serían
4000K
Lengd: 5m
24VDC / IP20

Flexstrip 1200 borðinn er tvöfaldur, kröftugur borði sem hentar vel til að lýsa upp stærri rými, í óbein lýsingu ofl. Borðinn er með CRI90 í litarendurgjöf. Athugið að þessi borði er tvöfaldur og því breiðari en almennir borðar. Hann kemst því ekki í alla prófíla.

Eiginleikar
Nafn eiginleika Gildi eiginleika
Tegund LED-borði
Gerð Flex Strips
Undirgerð 1200
Málspenna 24 V
Styrkleiki 19,2 W/m
Ljósmagn 1920 lm/m
Varnarflokkur IP20
Vinnsluhitastig –10 °C til +45 °C
Litarhitastig 4000 K
Litarendurgjöf 90 Ra
Ljósdreifing 120°
Ljósgerð LED
Hæð 1,5 mm
Breidd 15 mm
Lengd 5000 mm
Dimmanlegt
Líftími díóðu 50.000 klst.