Karfan þín er tóm

Þjónusta

Þjónusta

S. Guðjónsson leggur sífellt meiri áherslu á að þjóna viðskiptavinum sínum með fleiri aðferðum en sölu beint yfir borðið. Til dæmis er það meðvituð stefna hjá fyrirtækinu að þýða og semja upplýsingar um vöruna þannig að viðskiptavinir geti lesið sér til á íslensku.

Við bjóðum viðskiptavinum upp á reikningsviðskipti þar sem öll vörukaup eru færð í reikning og er hvert úttektartímabil almanaksmánuðurinn. Uppsöfnuð viðskiptaskuld er með gjalddaga 1. dag næsta mánaðar og eindagi er 15. þess sama mánaðar.
Hægt er að fræðast betur um reikningsviðskipti og nálgast umsókn hér.

Við bjóðum viðskiptavinum okkar uppá lýsingahönnun og ráðgjöf, en við höfum langa reynslu á því sviði.

Sjá nánar

GagnabankiSkoða

LýsingahönnunSkoða

ÚtkeyrslaSkoða

Plugin fyrir DIALuxSkoða